Assange laus, ákvarðanatökuferli um hvalveiðar
Spegillinn - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Julian Assange var leystur úr Belmarsh öryggisfangelsinu í Lundúnum í morgun, þar sem honum hafði verið haldið meira og minna í einangrun í rúm fimm ár án dóms og eiginlegrar málsmeðferðar, með framsal til Bandaríkjanna yfirvofandi. Sigríður Dögg Auðundsdóttir formaður blaðamannafélagsins fagnar frelsun Assange, en segir málalyktir þó ekki geta talist sigur fjölmiðla- og tjáningarfrelsis. Spegillinn óskaði eftir gögnum um ákvörðun matvælaráðherra að leyfa hvalveiðar á þessu ári - þau varpa ljósi á mikla óánægju forstjóra Hvals og efasemdir innan matvælaráðuneytisins um útreikninga Hafrannsóknastofnunar.