Allt kapp lagt á að verja orkuverið, snörp en neikvæð kosningabarátta.
Spegillinn - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Hinir tröllslegu varnargarðar sem umlykja orkuverið í Svartsengi og Bláa lónið hafa vafalítið komið í veg fyrir að ekki varð heitavatnslaust á Reykjanesskaganum í eldsumbrotunum núna. Og það verður allt kapp lagt á að verja orkuverið, segir Ari Guðmundsson verkfræðingur sem leiðir innviðahóp Almannavarna. Kosingabaráttan í ár hefur verið stutt, snörp og um margt neikvæðari en þegar kosið var 2021 segir lektor í fjölmiðlafræði, segja megi að óreiða og ofgnótt marki slaginn.