Hlutverkasetur og næring íslenskra barna.
Spegillinn - Hlaðvarp - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Einsemd og félagsleg einangrun eru hættuleg heilsunni, segir framkvæmdastjóri Hlutverkaseturs. Þar fær fólk sem ekki getur verið á vinnumarkaði tækifæri til að taka þátt í samfélaginu með margvíslegum hætti. Kristín Sigurðardóttir kynnti sér starfsemi hlutverkaseturs - allt frá sjósundi til súpugerðar. Fulltrúi landlæknisembættisins fagnar því að í nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna sé lagður til sykurskattur og vill helst banna nammibari. Lítið er vitað um mataræði íslenskra barna, Afar fátítt er að þau séu vannærð en tíðni offitu eykst, sérstaklega meðal unglingspilta. Arnhildur Hálfdánardóttir.