Fyrrum starfsmönnum ÞSSÍ Í Namibíu brugðið

Spegillinn - Hlaðvarp - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Tengsl Íslands og Namibíu ná langt aftur. Spegillinn ræddi við Íslendinga sem störfuðu fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands á tíunda áratug síðustu aldar og fyrsta áratug þessarar. Sjöfn Vilhelmsdóttur, Guðbjart Gunnarsson og Ingu Fanneyju Egilsdóttur.