Sumar: Sögur af gömlum húsum
Sögur af landi - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Sumarþáttaröð Sagna af landi heldur áfram þar sem endurflutt eru valin efni frá liðnum vetri fyrir hlustendur að njóta í sumar. Nú er komið að sjöunda þætti, sem tileinkaður verður gömlum húsum. Við heyrum af Aðalstræti 16 í Bolungarvík, Grímshúsi í Brákarey í Borgarnesi og Tryggvaskála á Selfossi. Í þættinum er rætt við Jón Pál Hreinsson, Sigurstein Sigurðsson og Bryndísi Brynjólfsdóttur. Efni í þáttinn unnu Halla Ólafsdóttir, Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og Margrét Blöndal. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.