Sumar: Nýtin systkini að austan og veflistakonan Ragnheiður Björk

Sögur af landi - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Sumarþáttaröð Sagna af landi heldur áfram. Í þessum þriðja þætti verður endurflutt innslag um nýtin systkini að austan. Auk þess verður rifjuð upp frásögn veflistakonunnar Ragnheiðar Bjarkar Þórsdóttur. Efni í þáttinn unnu Rúnar Snær Reynisson og Gígja Hólmgeirsdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.