Sumar: Flakkað um Skagaströnd
Sögur af landi - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Sumarþáttaröð Sagna af landi heldur áfram, þar sem týnt er til efni frá liðnum vetri fyrir hlustendur til að njóta í sumar. Í þessum fimmta þætti verður rifjað upp ferðalag til Skagastrandar þar sem rætt var við íbúa staðarins um lífið og tilveruna. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.