Sprenging við Mývatn, veitingastaðurinn Teni og ástarsaga að austan

Sögur af landi - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Í þættinum rifjum við upp sprenginguna við Miðkvíslarstíflu, heimsækjum veitingastaðinn Teni á Blönduósi og heyrum ástarsögu að austan. Þátturinn var áður á dagskrá 9. júlí 2021. Efni í þáttinn unnu Úlla Árdal, Gígja Hólmgeirsdóttir og Rúnar Snær Reynisson. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir