Sauðfjárverndin, síldarstúlkur og Eiðabruninn
Sögur af landi - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Í þætti dagsins fjöllum við um Eiðabrunann 1960, skoðum merkilega ljósmynd á Síldarminjasafninu á Siglufirði og forvitnumst um starfsemi sauðfjárverndarinnar. Þátturinn var áður á dagskrá í Sögum af landi 9. apríl. 2021. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir