Karólína í Hvammshlíð, Anna Catharina í Breiðholti, Hveragerðisskáldin

Sögur af landi - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Við heyrum sögur tveggja kvenna sem flutt hafa til Íslands og tekið ástfóstri við landið. Það eru þær Karólína Elísabetardóttir bóndi í Hvammshlíð í Skagabyggð, em fer fyrir rannsókn til að finna lausnir gegn riðuveiki. Einnig er rætt við Önnu Catharinu Gros sem hefur alla sína ævi haft áhuga á hestum og er nú með hesthúsi í Breiðholti, gamla hesthúsahverfinu á Akureyri. Að lokum flökkum við um Hveragerði í fylgd sagnfræðingsins Njarðar Sigurðssonar sem segir meðal annars frá Hveragerðisskáldunum. Efni í þáttinn unnu Óðinn Svan Óðinsson, Anna Þorbjörg Jónasdóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.