Jarðskjálftar í Borgarfirði, lífið í Hrísey og skrifstofa í Korpudal
Sögur af landi - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Við hittum Snorra Jóhannesson, ábúanda á Augastöðum, sem man vel jarðskjálftahrinu í Borgarfirði 1974. Þá hittum við Hríseyinginn Ásrúnu Ýr Gestsdóttur í kaupstaðarferð á Akureyri. Og í lok þáttar höldum við að Kirkjubóli í Korpudal í Önundarfirði. Þar er að finna farfuglaheimili en líka nyrstu skrifstofu fyrirtækisins Nox Medical þar sem Stefán Rósinkrans Pálsson starfar. Efni í þátttinn unnu Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, Anna Þorbjörg Jónasdóttir og Halla Ólafsdóttir. Umsjón: Halla Ólafsdóttir.