Hið artíska. Mývatnssveit. Sveitaís. Heimilisiðnaðarsafnið.
Sögur af landi - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Í þættinum fræðumst við um sýninguna Fyrstu kynni: Grænlendingar á Ísafirði 1925 sem nú er til sýnis á Amtsbókasafninu á Akureyri. Ræðum líka við umhverfisstjóra Skútustaðahrepps og smökkum ís fram í Eyjafjarðarsveit. Að lokum forvitnumst við um sumarsýningu Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi. Viðmælendur í þættinum eru Sumarliði R. Ísleifsson, Daði Lange Friðriksson, Fjóla Kim Björnsdóttir og Elín S. Sigurðardóttir. Efni í þáttinn unnu Gígja Hólmgeirsdóttir, Ágúst Ólafsson og Elsa María Guðlaugs Drífudóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.