Furðusögur, skrímsli og draugasögur
Sögur af landi - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Þátturinn í dag er tileinkaður furðusögum, skrímslum og fyrirbærum sem erfitt er að festa hendur á. Hvernig verða draugasögur til? Er líklegt að slíkar sögur verði til með sama hætti í dag? Rætt verður við sálarrannsakendur, næmt fólk og skrímslafræðing. Þátturinn var áður á dagskrá 6. nóvember 2016. Innslög gerðu Halla Ólafsdóttir, Rögnvaldur Már Helgason og Dagur Gunnarsson. Umsjón hafði Dagur Gunnarsson.