SAHARA Podcast | 1# | Social Media Marketing World 2019
SAHARA - Podcast készítő SAHARA
Kategóriák:
Í fyrsta Podcasti SAHARA fara þau, Sigurður Svansson, Davíð Lúther, Arna Þorsteinsdóttir, Ásthildur Gunnarsdóttir, Hallur Jónasson og Andreas Örn yfir hvað stóð einna helst upp úr frá Social Media Marketing World 2019 sem er stærsta samfélagsmiðlaráðstefna heims. Villtu vita meira um ráðstefnuna? 5 atriði sem stóðu upp úr á Social Media Marketing World 2019 https://sahara.is/blogg/5-atridi-sem-stodu-uppur-a-social-media-marketing-world-2019/
