Rauða borðið, 27. maí

Rauða borðið - Podcast készítő Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Við Rauða borðið í kvöld setjast: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, femínískur aktivisti Lóa Björk Björnsdóttir, femínískur uppistandari Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og Þorbera Fjölnisdóttir, meðlimur í stýrihópi kvennahreyfingar ÖBÍ.