Rauða borðið, 19. maí

Rauða borðið - Podcast készítő Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Við Rauða borðið í kvöld setjast Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, uppistandari og handritshöfundur, Mikael Torfason blaðamaður og rithöfundur, Halldór Armand Ásgeirsson, rit- og pistlahöfundur, og Oddný Harðardóttir þingkona. Umræðuefnið er kreppan yfirvofandi, stjórnmálaástandið, flugfreyjur, atvinnuleysingjar, kvótaerfingjar og annað fólk.