Fólkið í Eflingu
Rauða borðið - Podcast készítő Gunnar Smári Egilsson
Við Rauða borðið í kvöld ræðum við um stöðu láglaunafólks við fólkið í Eflingu, almenna félagsmenn. Hvernig upplifir láglaunafólk stöðu sína í samfélaginu, fjárhagslega stöðu og stöðu í umræðunni?
