18. Rauða borðið, 14. apríl
Rauða borðið - Podcast készítő Gunnar Smári Egilsson
Við Rauða borðið í kvöld setjast Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands, Halldóra Mogensen alþingskona, Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, og Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandið. Umræðuefnið er kreppan sem er að skella á, áhrif hennar á launafólk, fjölskyldur og ólíka og byggðarlög og til hvaða aðgerða þarf að grípa til að slá á þau áhrif.
