#7 Sólveig og Alda - Stofnendur Þorpsins Tengslasetur

PabbaPælingar - Podcast készítő snæbjörn þorgeirsson

Kategóriák:

Sólveig og Alda eru stofnendur Þorpsins-Tengslasetur sem er vettvangur sem styður við tengslamyndun fjölskyldna í gegnum ýmiskonar viðburði, námskeið og einstaklingsþjónustu sem er bæði í raun- og netheimum. Þær eru báðar menntaðar Iðjuþjálfarar og leiðir þeirra láu þegar sameiginleg vinkona kom þeim saman og þaðan var ekki aftur snúið og í dag eru þær í samskiptum nánast daglega og hafa stofnað saman Þorpið tengslasetur sem er fyrsta sinnar tegundar á íslandi til að styðja við foreldra og börn og hafa jákvæð áhrif á samfélagið. í þessum þætti ræða þær um áhrif streitu á börnin okkar, leikskólakerfið, samveru og tengsl, Taugakerfið okkar og svo margt fleirra áhugavert. Endilega kynnið ykkur heimasíðu þorpsins tengslaseturs inná https://tengslasetur.is/ Gefðu upplifun og samveru í jólagjöf: Hægt er að kaupa gjafabréf Þorpsins-Tengslaseturs inná heimasíðunni þeirra https://tengslasetur.is/product/gjafabref/ og er tilvalin gjöf til að gefa þeim sem eiga allt og gefa samverustund fyrir fjölskylduna saman sem er dýrmætasta gjöfin sem við getum gefið börnunum okkar sem er samvera og tíminn okkar. Endilega fylgið tengslasetur á instagram og facebook https://www.facebook.com/tengslasetur https://www.instagram.com/tengslasetur/ Endilega fylgdu pabbapælingum á spotify og instagram https://www.instagram.com/pabbapaelingar/ https://open.spotify.com/show/478GMweskftwHrnnZX8Gcy?si=3c3f89ac37154450