34. Sigga Beinteins „Þið megið eiga söngkonuna“

Einmitt - Podcast készítő Einar Bárðarson

Podcast artwork

Kategóriák:

Sigga Beinteins er gestur minn í nýjasta þættinum af Einmitt. Við ræðum um tónlistina sem hefur verið aðalstarf Siggu síðustu fjóra áratugi. Sigga hefur verið í fremstu víglínu tónlistarinnar allan þennan tíma og verið elskuð og dáð. Við ræðum HLH storminn, Kikkið, Stjórnina, Siggu sjálfa og starfið að vera söngkona í fremstu röð í fjóra áratugi.