Lífslok

Lífið eftir vinnu - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Þáttaröð í sjö þáttum þar sem ýmsar hliðar þess að eldast með reisn eru skoðaðar, svo sem búseta og fjármál. Í þessum sjöunda þætti eru lífslok aðallega til umfjöllunar. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir. Viðmælendur: Alma Möller landlæknir, Arndís Valgarðsdóttir sálfræðingur, Guðrún Ágústsdóttir, fyrrverandi forseti borgarstjórnar, Halldór S. Guðmundsson, dósent við Háskóla Íslands, Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir bráðamóttöku Landspítalans, Margrét Guðnadóttir, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg, Pálmi V. Jónsson öldrunarlæknir og Sigrún Júlíusdóttir prófessor emerita við Háskóla Íslands .