Hjörleifur Sveinbjörnsson - kínverskar bókmenntir og þýðingar úr forn kínversku

Í austurvegi - Podcast készítő Konfúsíusarstofnunin Norðurljós

Podcast artwork

Kategóriák:

Hjörleifur Sveinbjörnsson er einn af okkar fremstu þýðendum frá forn kínversku yfir á íslensku. Nýlega hefur JPV forlagið gefið út þýðingaverk hans á nokkrum ljóðum frá tímum Tang-keisaraveldisins og spjölluðum við um það verk og fleira í þessum þætti.