Tæknivarpið - Haustáðstefna Advania og nýir Sonos hátalarar

Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast készítő Heimildin

Podcast artwork

Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania, kíkti í Tæknivarpið í tilefni haustráðstefnu Advania, sem verður haldin 13. september næstkomandi. Annað á málefnaskrá eru nýir Sonos hátalarar sem voru kynntir í vikunni, Echo Show og ný sjónvörp frá Amazon. Loks verður Apple kynningin í næstu viku aðeins rædd og fleira. Umsjónarmenn þáttarins eru Atli Stefán Yngvason, Gunnlaugur Reynir Sverrisson og Sverrir Björgvinsson.