Tæknivarpið – Þáttur ársins 2021

Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast készítő Heimildin

Podcast artwork

Nú er loksins komið að því. Þáttur ársins er mættur, aðeins seinna en vanalega út af sottlu. Þar fer næstum allur hópurinn á bak við Tæknivarpið (og Simon.is) yfir það sem var mest spennandi í nýrri tækni og tækjum á árinu sem var að líða. Flokkarnir eru eftirfarandi: Græja ársins Sími ársins Kaup ársins Leikur ársins Farleikur ársins App/forrit ársins Kvikmynd ársins Sjónvarp ársins Hlaðvarp ársins Vonbrigði ársins Klúður ársins Stærsta tæknifrétt ársins Við þökkum kærlega fyrir innsend svör hlustenda og árið sem var að líða 🙏🏻