Tæknivarpið – 4.500 kr. fyrir boltann og húsgagnaframleiðandi býr til lampahátalara
Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast készítő Heimildin
Gulli, Atli, Axel og Kristján renna yfir tæknifréttir vikunnar. Það er komið verð á Enska Boltann hjá Símanum sem er talsvert lægra en hjá Sýn, starfsmenn Amazon hlusta á upptökurnar þínar, Ikea bjó til lampahátalara ásamt Sonos sem er með undirskál og fullt af Apple lekum og orðrómum.
