Skiljum ekkert eftir – Boðorðin fimm og ávinningurinn af sorplausu lífi
Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast készítő Heimildin
Sorplaust líf er hugmyndafræði sem miðar að því að forðast alla sorpmyndun og sóun eins og frekast er mögulegt. Þegar kemur að framleiðslufyrirtækjum hvetur hún til hringrásarhagkerfis, en á heimilum fær hún einstaklinga til að sýna ábyrgari neytendahegðun. Umsjónarmenn eru Freyr Eyjólfsson og Þóra Margrét Þorgeirsdóttir.
