Skiljum ekkert eftir – Baðherbergið

Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast készítő Heimildin

Podcast artwork

Baðherbergið er að jafnaði minnsta herbergi hússins en þaðan kemur næst mesta sorp heimilisins. Þetta litla musteri hreinleikans er oftar en ekki fullt af einhverju drasli sem þú þarfnast ekki. Komdu með okkur inn á klósett að ræða málin! Umsjón­­­­­­ar­­­­­­menn eru Freyr Eyj­­­­­­ólfs­­­­­­son og Þóra Mar­grét Þor­­­­­­geir­s­dótt­­­­­­ir.