Saga Japans – 47. þáttur: Síðasta Heian-skáldið
Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast készítő Heimildin
Árið 1183 lagði samúræinn Tadanori líf sitt í hættu til að koma ljóðum sínum í réttar hendur. Í miðri orrustu laumaði hann sér yfir víglínur óvinarins svo hann gæti afhent lærimeistara sínum Shunzei allt ljóðasafn sitt. Í þessum þætti ræðum við ævi Shunzei og kynnum til sögunnar son hans Teika sem er mögulega eitt áhrifamesta skáld Japanssögunnar.
