Kvikan – Eldri menn og puntdúkkur, lágvaxin huldakona og pólitíkin í fjárlögum

Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast készítő Heimildin

Podcast artwork

Hlaðvarpsþátturinn Kvikan hefur göngu sína að nýju eftir nokkurt hlé en hann mun verða á dagskrá vikulega héðan í frá. Birna Stefánsdóttir, blaðamaður Kjarnans, mun stýra þættinum en með henni eru Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri, og Bára Huld Beck, blaðamaður. Í þættinum er fjallað um gamla menn og puntudúkkur, lágvaxna huldukonu sem segist vera að endurreisa WOW, nýtt fjárlagafrumvarp og farsakennda heimsókn aðstoðarforseta Bandaríkjanna.