Eitt og annað: Fröken Klukka - 12.12.2021

Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast készítő Heimildin

Podcast artwork

Eitt og annað ... einkum danskt, ellefti þáttur. Fyrir örfáum áratugum hringdi fólk í Fröken Klukku til að vita nákvæmlega hvað klukkan væri. Þótt nútímatækni hafi tekið við hlutverki Frökenarinnar svarar hún enn hér á Íslandi. Í Danmörku hefur Frøken Klokken lagt á og svarar ekki lengur. Pistill eftir Borgþór Arngrímsson á Kjarnanum.