Eitt og annað: Þekkt en þó óþekkt - 29. ágúst 2021
Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast készítő Heimildin
Flestir kannast við Einar Áskel, burstaklippta strákinn sem býr með pabba sínum. Færri þekkja hinsvegar nafn höfundarins sem skrifaði sögurnar og teiknaði myndirnar. Gunilla Bergström er látin, hún lést á síðasta ári og í þættinum les Borgþór Arngrímsson pistil sinn um höfundinn.
