Eitt og annað: 762 Bækur - 25. sepetember 2021
Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast készítő Heimildin
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton. Borgþór Arngrímsson les pistil sinn um rithöfundinn sem birtist fyrst á Kjarnanum í september 2021.
