Þáttur 4 - Helgaspjallið: Elín Kristjáns

Helgaspjallið - Podcast készítő Helgi Ómars

Podcast artwork

Kategóriák:

Elín Kristjáns er gestur þáttarins. Hún er eignandi Gekkó.is og mikill ferðalangur og hugsuður. Við tölum um föðurmissi, tælenska menningu, ferðalög, bílferð til Mosó með glæpamanni, slagsmál á Seyðisfirði og hvernig við lærum að elska sjálf okkur.