Þáttur 10 - Helgaspjallið: Brynja Dan
Helgaspjallið - Podcast készítő Helgi Ómars
Kategóriák:
Hin heilsteypta og gullfallega Brynja Dan er gestur þáttarins. Við ræðum um æskuárin, foreldrahlutverkið, tilfinningalífið, erfiðan foreldramissi og hið ótrúlega ættleiðingar ævintýri og tenging við blóðfjölskyldu sína. Ásamt því ræðum við um allt milli himins og jarðar.
