Íþróttahristingur - Átta liða úrslit

Heilahristingur - Podcast készítő RÚV

Podcast artwork

Kategóriák:

Heilahristingur heldur áfram í sumar og að þessu sinni er það Íþróttahristingur. Átta lið hefja leik í skemmtilegri útsláttarkeppni þar sem allar spurningarnar munu tengjast íþróttum með beinum eða óbeinum hætti. Sigurvegari verður svo krýndur í úrslitaþætti um verslunarmannahelgina. Og í þessari fyrstu keppni mætir lið Andra Ólafssonar og Fanneyjar Birnu Jónsdóttur liði Stefáns Pálssonar og Hjörvars Hafliðasonar í æsilegri keppni.