3. þáttur
Heilahristingur - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Í þætti dagsins mætir lið plötusnúða, þau Daníel Ólafsson (DJ Danni Deluxe) og Dóra Júlía Agnarsdóttir (DJ Dóra Júlía) liði tónlistarvina sem í eru Ari Eldjárn og Hrefna Rósa Sætran. Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson.
