Kynningarþáttur
Heiðin - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Þessi þáttur er kynningarþáttur fyrir Heiðina, nýtt þriggja þátta hlaðvarp sem hefst hjá RÚV 8. mars næstkomandi. Í Heiðinni er fjallað um hvarf þeirra Jóns Gísla Sigurðssonar og Hafsteins Hálfdánarsonar, en þeir lögðu af stað til Ísafjarðar þann 8. mars fyrir 30 árum síðan, og sáust aldrei aftur.