Valsmenn Evrópumeistarar og FH einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum

Handkastið - Podcast készítő Handkastið

Podcast artwork

Fengum Aðalstein Eyjólfsson til okkar í stúdíó-ið að ræða leik FH og UMFA. Valsmenn skrifuðu söguna með því að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn þegar þeir unnu Olympiakos í vítakastkeppni.