"Maður bætir sig með því að sætta sig við sjálfan sig" - #130

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - Podcast készítő Helgi Jean Claessen

Kategóriák:

Það var dúndra í þættinum. Hjálmar er með hugmynd með að setja typpi ofan í jógúrt. Og svo koma til okkar tveir gestir. Grjótharði Hæjarinn Árni Torfa kemur og talar um hvernig er að búa í Svíþjóð. Svo mætir til okkar Þóranna Friðgeirsdóttir og talar um myndirnar sem hún tók af sér á Instagram - og hvernig hún fann sjálfssátt í að sætta sig við örin sín.Takk fyrir að hlusta! Munið að subscribe-a!IG: helgijean & hjalmarorn110