Hera Gísla: “Ég er komin á jörðina til að gera eitthvað” -#615

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - Podcast készítő Helgi Jean Claessen

Kategóriák:

Sýningin Fjölástir Hæ Hæ verður haldin 7. Nóvember í Arena Gaming Turninum Kópavogi, nælið ykkur í miða á linknum hér fyrir neðan. https://arenagaming.is/hihi/ Hera Gísladóttir stjörnuspekingur var gestur okkar í dag. Hún greindi Hjálmar og komst að ýmsu um hann. Helgi lýsti ljósbláu myndunum sem hann sá í Kaupmannahöfn þegar hann bjó þar. Helgi segir að fólk verði að vera opið fyrir orkugreiningu svo að hún virki.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!