Innkastið - Varnarmenn vaða í villu
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net
Kategóriák:
Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir helgina í enska boltanum í Evrópu-Innkasti vikunnar. Þeir brugðu á leik og völdu úrvalslið úr ensku úrvalsdeildinni þar sem aðeins mátti taka einn fulltrúa úr hverju liði. Rætt var um brottrekstur Ronald Koeman og fleira.
