#92 – Til taks - Þyrlusaga LHG – fyrstu 40 árin – Benóný, Júlíus og Páll.

Flugvarpið - Podcast készítő Jóhannes Bjarni Guðmundsson

Podcast artwork

Rætt er við þá Benóný Ásgrímsson, Júlíus Ó. Einarsson og Pál Halldórsson en þeir eru höfundar nýrrar bókar sem heitir Til taks – þyrlusaga Landhelgisgæslu Íslands – fyrstu 40 árin. Í þættinum er farið yfir aðdraganda þess að þeir réðust saman í þessi skrif og stiklað á nokkrum þáttum úr efni bókarinnar.