#45 - Erfiður tími að baki, nýjar áskoranir en bjart framundan – Þ. Haukur Reynisson

Flugvarpið - Podcast készítő Jóhannes Bjarni Guðmundsson

Podcast artwork

Rætt er við Þórhall Hauk Reynisson flugrekstrarstjóra Icelandair um gríðarlegar áskoranir í rekstrinum síðustu árin og um stöðu félagsins í dag og horfurnar framundan. Haukur eins og hann er kallaður rifjar einnig upp áhugaverða tíma á ferlinum eins og þegar hann hóf sinn feril sem flugmaður hjá Flugfélaginu Erni á Ísafirði og sinnti þar fjölbreyttum verkefnum, allt frá sjúkra- og póstflugi um Vestfirði til hjálparflugs í Afríku.