Veðmálafíkn hverfist um að tapa
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Umfang íþróttaveðmála eru að aukast hér á landi. Íslenskt veðmálafyrirtæki heldur því fram að veðmál geri íþróttir meira spennandi og leikinn skemmtilegri. Kristinn Hjartarsson er einn þeirra sem hefur kynnst myrkum hliðum veðmálanna. Um tíma stjórnaðist allt hans líf af veðmálum og tók sinn toll af heilsunni og fjölskyldulífinu. Pétur Magnússon ræddi við hann um fíknina sem hann þróaði með sér, stóru vinningana og tilfinninguna sem heltók hann þegar hann tapaði.