Vandinn á Stuðlum og leiðin áfram
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Hvers vegna er stigmögnun í vanda og ofbeldisbrotum ungmenna? Hvernig á að grípa í handbremsuna til að stöðva þessa þróun? Viðmælendur okkar fylgjast með vandanum úr ólíkum áttum og greina bæði versnandi ástand. Þóra Tómasdóttir ræddi við Halldór Þormar Halldórsson og Önnu Kristínu Newton.