Tvö rán og risa-sjóslys á rúmum sólarhring
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Það hefur margt gerst í þessari stuttu viku. Það var framið rán, skip sigldi á brú og svo var framið annað rán. Ránin voru framin á Íslandi, brúin sem hrundi var í Baltimore í Bandaríkjunum. Þar sem þessi Helst þáttur er sá síðasti fyrir páskafrí, við mætum ekki aftur til leiks fyrr en í næstu viku, þá verður hann lagður undir þessi þrjú atvik. Sunna Valgerðardóttir hefur umsjón með þættinum.