Snorri og rafmyntirnar
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Snorri Rafn Hallsson dýfir sér ofan í rafmyntaflóðið í þætti dagsins og skoðar mögulega framtíð þessa nýju gjaldmiðla. Bitcoin hafði í nóvember fallið um 75% í verði á einu ári og næst stærsta rafmyntakauphöllin, FTX, fór nýverið á hausinn.