Skandall skekur skákheiminn
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Skákheimurinn er í uppnámi eftir að grunur vaknaði um að ungur bandarískur stórmeistari, Hans Niemann, hafi svindlað í skák gegn norska meistaranum Magnusi Carlsen, á virtu skákmóti í Bandaríkjunum í byrjun mánaðar. Æsilegar kenningar ganga á netinu um það hvernig Niemann gæti mögulega hafa farið af því. Carlsen hefur ekki tjáð sig um málið fyrir utan eina dularfulla færslu á Twitter, en í gær áttu þeir Niemann að eigast við á öðru skákmóti og gaf Carlsen skákina í upphafi og gekk út. Þetta helst fer yfir málsatvik í þessum skákskandal.