Sjúkratryggingar undir smásjá yfirvalda
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Ríkisendurskoðun hefur á ný hafið úttekt á Sjúkratryggingum Íslands. Á sama tíma hefur eftirlitsdeild Sjúkratrygginga verið lögð niður. Fjölmörgum spurningum um starfsemina er ósvarað og forstjórinn vill ekki veita viðtal. Styrr hefur staðið um stofnunina í áraraðir. Fyrrum forstjóri sagði upp störfum með eftirminnilegum hætti í fyrra. Ingi Freyr skýrir stöðuna.