Ragnhildur og óáfenga áfengið
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Sífellt meira úrval er af óáfengum drykkjum, óáfengum bjór, óáfengu víni - tevíni hverskonar. Og þetta er vinsælt. En hvernig er með áfengisneyslu? Hefur hún minnkað eitthvað eða jafnvel aukist? Ragnhildur Thorlacius talar við Tómas Kristjánsson veitingamann í þessum síðasta Helst-þætti sinnar kynslóðar. Þátturinn var áður á dagskrá í janúar.